Já ef maður spáir aðeins út í það þá er þessi þjóð meira þröngsýn og lokuð en margar aðrar þjóðir, því miður. Ástæðan fyrir því að við höfum svo marga alka er alls ekki hægt að afsaka með genum, frekar hægt að kenna andlegu ástandi þjóðarinnar um að mínu mati. Vinur minn sem er innflytjandi þorir varla að vera í Breiðholti, hvað þá flytja þangað. Leiðinlegt að eitthvað visst svæði fái svona mikið af neikvæðni gagnvart útlendingum.