Meirihluti svæða í Írak eru betur sett núna, að vera laus frá ógninni sem að stafaði af Saddam Hussein. Þú hefur kannski tekið eftir því en flest öll viðtöl við fólk sem að mótmæla stríðinu eru í kringum þessi hættusvæði í Baghdad… kannski af því að þau sem að búa á svæðum sem að hafa frið eru bara ánægð ? Ég viðurkenn reyndar að á þessum svæðum er ástandið verra en það var, en það er bara tímabundið. Þú verður að lýta aðeins á heildarmyndina, eða framtíðina og ALLT landið en ekki bara bardagasvæðin.