Ekki heldur þú að launin fari að minnka hjá þessum kennara út af einum nemenda ? Og hver segir að næsti kennari sé aðeins með börn sem að hafa engin vandamál ? Það eru “vandamálabörn” í hverjum einasta bekk, og áhrif þeirra eru alveg örugglega innan skekkjumarka. Annars þá er ekki eins og einkunnir barnana verði það eina sem tekið er tillit til, verkefni og próf sem að kennarinn býr til, námsaðferðir og fleira mun gilda líka á móti einkunnum. Margt sem að hefur áhrif á mati yfirmanna á...