Með útlendingana…. Ég held að það sé algengara að Íslendingar aðlagist ekki umhverfinu í öðrum löndum, en innflytjendur hér á landi. En jú það er leiðinlegt og tengist rasisma ekki neitt, ekki nema þú sért að alhæfa og segir eitthvað eins og “þessi helvítis grjón eru að fylla landið”. Það á auðvitað enginn að fá ríkisborgararétt fyrr en hann er búinn að læra tungumálið, um menningu okkar og taka svo próf á íslensku. Það ætti enginn að fá ríkisborgararétt fyrir það eina að t.d. vera giftur Íslendingi.