Þetta er nú bara bull… Ég veit ekki betur en hún sé að búa til sína eigin plötu einmitt núna. Það var bara gert cover plötu fyrst til þess að svala þorsta aðdáenda enda er hún nýorðin Idol stjarna Íslands, en eins og flestir vita tekur marga mánuði eða ár að búa til frumsamdar plötur. Þú talaðir eins og allar Idol stjörnur séu bara að covera lög, þetta er nú ekki alveg rétt.