Ofbeldí í tölvuleikjum. Mikið hefur verið deilt um ofbeldi í tölvuleikjum nýlega og mikið af fólki virðis halda að leikir breytti venjulegum krökkum í drápsmaskínur, mín skoðun á þessu er að ef krakki fer að herma eftir leik er eitthvað mikið að honum eða þá að hann hefur átt erfitt líf eða orðið fyir áfalli.


Leikurinn Potal 2 hefur veri bannaður í alls 13 löndum og í Nýja Sjálandi r mjög há sekt fyrir að vera með hann á almannafæri.Ég viðurkenni að þessi leikur
láti Vice City líta út eins og disney teiknimynd
en ofbeldið í þessum leik er svo ýkt að það er fyndið, það á líka að vera fyndið.EN það kemur hinsvegar í hvert eiansta skipti sem maður fer inn í þennan leik viðvörun sem ekki er hægt að hoppa yfir og
hún helst á skjánum í ágætlega langan tíma.


WARNING

This is a computer game and is meant
solely for entertainent purposes.

This game contains content and materials
not recmended for children and/or those
seekin to enhance or establish political
careers.

Running With Scissors belives voilence and
ionappropriate actions belong in video games
and not the real world, and insists that in
no event should anyone attempt to recreate
or mimic any of the actions,events or
situations occuring in this game


Eitt sinn hafði fólk áhyggjur af því hvaða áhrif rokk músik hafði á börn og unglinga, og því fóru nokkrar konur í mál við tónlistar heiminn og himtuðu viðvaranir á hljóm plötum(þaðan kemur Parental Advisory miðinn).En löngu fyir þá tíð var myndasögum kennt um afbrot ungmenna, ekki myndasögum eins og er nú lesnar (Sin City,Preacher og svo framvegis) heldur Batman,Superman Spiderman og slíku.


Það hafa verið tilfelli þar sem fólk hefur hermt eftir leikjum, og leikirnir sem vinsælast er að herma eftir virðast vera GTA leikirnir.Það var meðal annars unglingur frá BNA sem skaut þrjár manneskjur til bana og flúði á stlnum lögreglu bíl, hann var að herma eftir GTA VC og eftir að hann var handterkinn sagði hann
Lifes a video game, everybody has to die somtime
.
Við verðum að taka með í reikningin að þessi ungi maður hafði átt mjög erfiða æsku og var sífelt á flakki milli fósturheimila,og var þar af leiðandi lílegri en flestir jafnaldrar hans til að leiðast út í glæpi.


Það eru miklu fleiri sem hafa hermt eftir Scream myndunum(vinsælar neo-slasher myndir) afhverju er Scream þá ekki bönnuð? afhverju bönnuum við þá bara ekki allt sem getur leitt af sér ósóma?(bækur,tónlist,leiki og bío myndir) Afhverju bönnum við ekki bíla leiki vegna þess að krakkarnir lra að það þarf ekki að keyra hægt
eða fylgja umferðar reglum?, og afhverju bönnum við ekki flug leiki vegna þess að hryðjuverkamenn geta notað þá til að þjálfa sig í að fljúga á hús?Svarið við þessum spurningum er auðvelt, vegna þess að þá væri þetta kmið út öfgar og það væri byrjað að skorða frelsi fólks.



Í stuttu áli finnst mér allt í lagi að setja viðvörunar miða á þetta ef foreldrar vilja ekki að ung börn þeirra spili ofbeldis fulla leiki, en
þegar er farið að banna eða ritskoð er þetta gengið of langt.


Takk fyrir, ég vona að ég hafi orðið til þess að einhver hugsaði um þetta málefni.