Jafnrétti er ekki að fá allt það sama upp í hendurnar, heldur að hafa sömu leikreglur í lífinu. En þá daginn í dag eru fleiri konur en karlar sem sætta sig við að vera “aukatekjurnar” á heimilinu, að karlinn eigi að vinna fleiri stundir og stunda harðari samkeppni. Það segir samt auðvitað ekkert um hæfni kvenna (þó ég sé þeirra skoðunnar að kyn hafi áhrif á hæfni, en bæði plúsar og mínusar hjá báðum kynjunum). Auðvitað er samt gott að fá svona yfirlit þannig að almenningur fari ekki að halda...