Ég elska að gefa gjafir. Ég vil frekar breyta gjafamenningunni heldur en að hætta því. Þoli ekki að fá fyrirsjáanlega hluti eins og sokka, DVD, peninga eða nammi. Er góður að gefa gjafir og elska að koma á óvart með einhverju sem manneskjan virkilega þarf/elskar en hafði ekki hugmynd að ég væri svona góður að átta mig á því ;)