Þú getur auðveldlega skaðað aðra með flugeldum, einkabílum, eldhúshnífum… Svo eins og ég sagði er áfengi eitt af verstu fíkniefnum þegar kemur að ofbeldishneigð, ef ekki versta. Ber einstaklingurinn samt ekki ábyrgðina á endanum? Ég dett oft í það og hef aldrei lent í slagsmálum niðri í bæ, ég hefa líka farið spíttaður niður í bæ og hef enga tilhneigingu til þess að berja fólk. Þú bannar ekki eftir fordómum, hvort sem það er að eiga einkabíl, drekka áfengi eða taka inn amfetamín. En það er...