Annars, gleðilegt nýtt ár Skuggi minn, og takk fyrir það liðna. Sömuleiðis, gleðilegt ár :) Auðvitað geta flestir fundið eitthvað sem þeim finnst að ætti að vera leyft, en þeir fá engu um það ráðið þar sem að HEILDIN skiptir meiru máli en einstaklingurinn …. Heildin passar upp á það að einstaklingurinn missi ekki fingurinn með því að setja boð og bönn á hann, og þar með banna honum kínverja, og ég tel skárra að þeir sem fari öruggt með kínverja sé bannað að nota þá heldur en að þeir sem eru...