en samt, fólk sem er ekki með mikið á milli handanna, það eru til svolítið sem kallast gervitré. Þau endast lengur, sem þýðir að þau eru hagkvæmari, og hvað með það þó að þau séu ekki ekta? Minna vesen bara, og meiri peningur til staðar til að kaupa annað jólaskraut, eða jafnvel flugelda. Reyndar þá myndi ég frekar sleppa því að hafa jólatré en að hafa gervijólatré, it just aint the same. Ég lýt hornauga á öll gervijólatré sem ég sé, finnst það bara aldrei vera “alvöru” jólatré. Ef ég er...