Ég held að það sé alveg örugglega búið að sanna að hinar ýmsu bylgjur í nútímaþjóðfélagi hafi áhrif á fjölda krabbameina. Þá er frekar erfitt að benda á einn hlut heldur erum við að tala um heildarmyndina. Slíkar ósýnilegar bylgjur eru óteljandi og ná út um allt í nútíma þéttbýlum, að banna einn hlut breytir því ekki. Allt frá útvarpstíðni, loftnetatíðni, rafmagnstíðni (þó að það sé haft vissa öryggisfjarlægð á byggð frá lykilstöðum þá hefur það alltaf áhrif samt sem áður). Hversu langt...