Það eru skiptar skoðanir augljóslega, ég held áfram að trúa á hina. Þegar Asíubúar verða að meðaltali með tvo bíla á hverju heimili þá verður olía ekki lengur aðal orkugjafinn. Auk þess að Íslendingar eru með heimsmet í bílaeign, erlendis þá er ferðast meira með almenningsfarartækjum og þá sérstaklega í stórborgum þar sem fólk gerir það frekar daglega en að eiga bíl. Evrópa er ekki orðin fátæk þó að Bandaríkin hafi verið stofnuð. Það er alveg hægt að aðlagast nýjum heimsveldum, eins og ég...