ég er sáttur við að banna reykingar á veitingastöðum og börum en leyfa þær fyrir utan þessa staði, það er mjög lítið mál að fara út að reykja. Þú tekur þarna sem dæmi rafknúna bíla, þú sagðir semsagt að ég hafi verið að alhæfa bíla útaf þeir ganga líka undir nafninu bílar. Þú ert að alhæfa reykingafólk með því að segja að það sé allt ógeðslegt og þau spúi öll reyknum sínum í framan annað fólk, það er ekki þannig, það eru eflaust sumir þannig, en stór partur af reykingafólki virðir alveg...