ég reyki, og finnst það ætti að leyfa reykingar fyrir utan bari og á þannig stöðum, ekki endilega á veitingastöðum… en ég held að reykingafólki langi ekkert sérstaklega að hætta, ef því langar það mjög mikið þá hlýtur það að finna leið… og svo er það annað sem ég held… þessar forvarnarleiðir á móti reykingum hafa offt verið mjög ýktar finnst mér… og svo eru það efni, eflaust tjaran, sem er í efnunum sem þú nefndir, ekki efnin sjálf sem eru í sígarettunni