eftir að hafa séð mörg svör hérna verð ég að segja sumt… 1. Reykingamenn eru líka fólk, og fara annað að reykja, oftast út, nema að fólki í kringum þá sé ekki sama. 2. Ef þú biður reykingamann um að fara annað til að reykja gera flestir það. 3. Fordómar gegn reykingamönnum eru heimskulegir, er gott að reykja? það finnst mörgum, er óhollt að reykja? já, en fólk sem reykir gerir sér grein fyrir því en reykir samt, þannig af hverju að banna því það? Sammála því sem þú sagðir um að láta bari og...