Það er fullkomlega augljóst að svona leikir hafa áhrif á þína geðrænu heilsu, hann er góður í hófi en það sem ég segi er að hann getur, og hefur farið langt yfir venjulega spilun hjá mörgum. Það sem ég segi er að þessi leikur ER ávanabindandi, og að það væri alls ekki heimskulegt að setja ábendingu um það utan á leikinn. Þú hlýtur að skilja þetta.