það er ekkert hægt að dæma um það, en fólk er ekki heimskt og hlýtur að gera sér grein fyrir því að það sé ekkert hollt, en vill samt gera það, og af hverju ekki þá að leyfa fólki að fara útí búð og kaupa sér jónu? Það á hvorteðer eftir að gera það, eini munurinn að þetta verður ekki underground lengur.