Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skite
skite Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
180 stig
It's like having your cake…

Re: World of Warcraft 'Fíkn'

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
og er ekki öll andleg fíkn spurning um sjálfsaga?

Re: Epic umræða!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Saphirons drape ef ég man það rétt…. laaaaaangt síðan

Re: Stóriðja á Íslandi?

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég geri passlega ráð fyrir því að þetta sé enn ein vælugreinin, las nokkrar línur og fann það út. Nenni ekki að lesa meira um þetta og ráðlegg ykkur öllum að sætta ykkur við raunvöruleikann og ná ykkur í eitthvað til að þerra tárin. Engum svörum við þessu verður svarað, nenni ekki ÖÐRU rifrildri um þetta.

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð, við hverja á að sakast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
allt ísland veit ekki hvað fair fight er…

Re: Fyrsta froðupartý Íslands - The Foam Tour 2007

í Djammið fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jæjaaa best að fara að redda sér skilríkjum ;) Ætla ekki að missa af þessu þarsem ég er einungis 17 ára :D

Re: Evra eða króna?

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ekki hægt að miða við sígarettuverð, það er bara verið að hækka það til þess að þvinga fólk til þess að hætta að reykja.

Re: FU'*KING SH'T

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
æjæj hryngjum á vælubílinn.

Re: Slagsmál í allri sinni dýrð, við hverja á að sakast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
eina vandamálið er einfaldlega að slagsmál á íslandi nú til dags eru… kellingaslagsmál. Veit ekki hvað ég myndi gefa ef það yrðu settar bardagareglur á íslandi, 1 á móti 1, útkljá það sem þarf að útkljá og svo bara sá sem tapar, tapar, þarf ekkert að berja úr honum allar tennur. Þótt ég hafi nú reyndar líka tekið þátt í þessum “kellingaslagsmálum”

Re: Segjum já við dauðarefsingum!

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Saddam Hussein gat allavega stjórnað írak án þess að allt væri vitlaust, það var greinilega harðstjórn sem þurfti til þess.

Re: Eigi þið kærasta/kærustu?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nei, ekki eins og er.

Re: Saddam Hussein

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
miðað við ástandið í írak núna þá er greinilegt að það þurfi bara almennilegan ákveðinn mann til að stjórna þessu liði, allavega er bandaríkjunum ekki að ganga neitt alltof vel. R.I.P. Saddam Hussein.

Re: Warcraft Lore spurning.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
jamm lifandi Aegwynn survived the battle with Medivh, and later brought him back using the last of her magic. Medivh then set up magical wards to ensure that his mother lived in peace.

Re: Illidan og demon hunter

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
passar vel ;>, enda hafði ég ekki hugmynd um þetta

Re: Bestur?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
palabuffs eru betri og þægilegri, ég veit ekki hversu mikið, en þær eru það sammt sem áður.

Re: Bestur?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hættur að reyna, þarf að setja þetta inn sem kóða eða eitthvað álíka gayh

Re: Bestur?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þú ert nú að væla mun meira yfir þessari littlu staðreynd sem hann setti fram. _______ ___/ \____ /________________ (o) (o) VÆLUBÍLLINN ER AÐ NÁ Í ÞIG! Bætt við 18. desember 2006 - 20:05 omg eins og e´g vandaði mig við þetta ……_______ .____/……\____ /________________ …(o)…..(o) NÚNA ER HANN AÐ NÁ Í ÞIG!

Re: Hugleiðingar um Misþyrmingar

í Gæludýr fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég bara veit það, og áfengi gerir fólk mun árásargjarnara en margskonar dóp, t.d. róandi lyf eða kannabisefni, þótt önnur eyturlyf geti gert þig árásargjarnan á einhverju stigi, fólk getur ekki alltaf kennt einhverju öðru um heldur einfaldlega á það að taka ábyrgð á gjörðum sínum.

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jamm, svo lengi sem allir beri virðingu fyrir gjörðum annara svo lengi sem það skaðar ekki aðra ef aðillinn gerir sér grein fyrir skaðseminni sem hann veldur sjálfum sér. Tel þessa umræðu vera sátta núna.

Re: Hugleiðingar um Misþyrmingar

í Gæludýr fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Treystu mér, þótt sumir hafi kanski sagt þér það þá færðu ekki tilfinningu til að drepa ketti, og ef einhver segir bara “æji ég var svo skakkur, ég vissi ekkert hvað ég var að gera” þá er það einfaldlega verulega lélegt afsökun á eigin gjörðum.

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
sumt fólk sem reykir ekki, t.d. þú greinilega er bara eigingjarnt og vill engan milliveg í þessum málum, bara sem mest af reykingabönnum og ætlast til þess að allir séu eins og þau sjálf og reyki ekki.

Re: Warcraft Lore spurning.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
aha ;> Lothar, one of Medivh's best friends, led a troop of human forces, which included Khadgar and Garona, to deal with the crazed Guardian. During the battle with Medivh, Khadgar - magically aged by Medivh's spellwork - held Lothar's blade to the Guardian's chest, and finally ran it through Medivh's heart, banishing the ethereal presence of Sargeras that had possessed him. Aegwynn survived the battle with Medivh, and later brought him back using the last of her magic. Medivh then set up...

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þú ert svo verulega þröngsýnn að það er ekki hægt að ræða við þig

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þar sem þeir fundu út að sumir vildu einfaldlega ekki hætta að reykja þrátt fyrir mikinn áróður, þá var og er reynt að hækka verð á sígarettum, og hvaða áhrif hefur það önnur en að fólk sé að eyða meiri pening í sígarettur?

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þetta vera nú bara eintómar alhæfingar, reykingar útá götu eru eflaust jafn skaðlegar fyrir fólk í kringum sig eins og andfýlan úr mér, og það réttlætir ekkia ð reyna að þvinga fólk til þess að hætta að reykja með því að einfaldlega hækka verðið á sígarettum.

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
það er spurning, er það ekki margt sem skaðar þig sem þú villt samt gera? það réttlætir það engan vegin að hækka bara verðið á því og kúga mann til þess að hætta einhverju því einhver annar vill ekki að maður geri það. Þetta kallast frelsi og er mjög mikið um það í nútímaþjóðfélagi. Vinsamlegast ekki svara eins og hálviti aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok