dönskukennsla nú til dags í grunnskólum er léleg að mínu mati, lærði mjög littla dönsku í grunnskólanum en ástæðan fyrir því er eflaust að það var “cool” að danska væri ömuleg á mínu fyrsta ári í dönsku, og er þannig eflaust annastaðar. Þetta orsakaði það að maður lærði ekkert fyrsta árið, og þá gat maður ekkert lært annað árið þannig tímarnir urðu leiðinlegir. Leiðinlegt að gera eitthvað sem þú getur ekkert í. Samt sem áður hefur danskan sinn tilgang, nauðsynlegt að kunna 1 af...