Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sigzi
sigzi Notandi frá fornöld Karlmaður
4.314 stig

Re: Shrek DvD Til Sölu.

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Auk þess að það sé bannað að auglýsa á Huga.. þá er þetta VCD, sem er skítur miðað við DVD. Myndin kemur <b>2.nóvember</b> á DVD !!<br><br>sigzi

Re: ÞVÆLA

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Drebenson, farðu aftur á Vélbúnað og hættu að bögga okkur kvikmyndamennina. Sammála SBS, þetta svar var það asnalegasta og barnalegasta sem ég hef séð. Þótt myndin sé ekkert meistaraverk þá er hún ekkert fyrir einstæðar mömmur.. ég held að enginn hafi skilið þetta bull í þér…

Re: DJÍS

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
mér er alveg sama um það.. þú átt bara að vera þakklátur að fá ókeypis miða! ég tek þátt í öllu sem ég sé, og aldrei vinn ég neitt nema innanlandsferðir fyir $20 í USA :(

Re: Shrek á DVD

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Æi, fyrirgefðu, <b>MYNDIN</b> verður gefin út á VHS og DVD.. … sensing some hostile vibes here….<br><br>sigzi

Re: Bond, James Bond

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Old news að það þurfi nýjan Bond. Ég myndi vilja hafa Brosnan áfram, þótt mér finnist Bond fara að lagga. En Matthew Perry… skemmtilegur leikari, en Bond… NEIBB..<br><br>sigzi

Re: Að deyja í endanum! #2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi, ég virði þínar skoðanir. Ég hef samt ekki þessa skoðun á kvikmyndum.. kv.

Re: Framhöldin #1

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Djöfull verður gaman að sjá Meet the Fockers. Meet The Parents var snilld..

Re: Að deyja í endanum! #2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Veit nú ekki alveg hvaða mynd Naked Space er, en datt fyrst í hug myndir eins og Naked Gun.. Getur þú nefnt mér eina mynd sem er gallalaus. Jaws, hún var með marga galla. Það sem ég er að segja þér að það er ekki til neitt gallalaust. Ef þú ert kannski að tala um sögufalsanir, þá er það annað mál. Víst var Gladiator sögufölsun, en hvað með það.. ekki taka þessu neitt illa.. kv. sigzi

Re: Að deyja í endanum! #2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
SBS, það er engin mynd gallalaus, eins og enginn maður er fullkominn… galdurinn er að reyna horfa framhjá göllunum (þeir mega nú samt ekki vera of margir), og njóta myndarinnar. James Bond er nú alls ekki flawless.. :)

Re: DJÍS

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvaða andskotans væl er eiginlega í þér!!! Það er ekki end of days ef maður fer einn í bíó!! náttúrlega skemmtilegra að fara með öðrum, en hvaða ástæðu hefur þú fyrir því að gera svona hrikalegt mál útúr þessu!!??

Re: Max Payne The Movie

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
þú misskildir þetta, ég meina MYNDIRNAR Í LEIKNUM SJÁLFUM, mynd byggð á leik.. það er ekkert alltaf vitlaust (nema þegar er verið að tala um Mortal Kombat og svona bull..) sigzi

Re: Kasmir !

í Tilveran fyrir 23 árum, 11 mánuðum
notaðu bara Explorer, opera er alveg ömurlegt forrit.. :)<br><br>sigzi

Re: Gölluð menu

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
ef þetta er spilarinn.. ætti þetta ekki að koma á öllum diskunum…? kemur þetta kannski á öllum..<br><br>sigzi

Re: Sma konnun....hvad eigid thid margar DVD myndir???

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
hehe, ég er nú í frekar MINNI hlutanum.. líka búinn að eiga dvd spilara í einungis 1/2 ár.. Ég á 5 dvd myndir.. Gladiator, Snatch, Rammstein, Gremlins og Taxi Driver. Allt eru þetta snilldarmyndir.. ..svo á ég eina vcd mynd.. shrek.. vona að fá mér vinnu einhvern tímann.. þá mun ég fá mér meira.. <br><br>sigzi

Re: Reglur kvikmyndanna #1

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Alveg rétt hjá þér, var eimmit að pæla í þessu “hot-wire” dóti. Tveir vírar, minnir mig á það.. einn Gremlin sem ég sá áðan var að leika sér að þannig dóti :) rugla umferðarljósunum..

Re: Max Payne The Movie

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
klikkaður leikur, finnst samt myndirnar í leiknum ömurlegar..

Re: Að deyja í endanum!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þannig myndir eru eimmit með þeim bestu og áhrifaríkustu, finnst mér. Braveheart.. það var sko flott þegar hann dó þar. Gladiator.. líka töff og svona. Í staðinn fyrir að hetjan lifi allt af, samt er það líka fínt.. :) sigzi

Re: Jurassic Park III

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Okey, fór á þessa mynd í fyrradag. Og varð fyrir minniháttar vonbrigðum. Þetta er alveg hin sæmilegasta mynd, nema þessir an** krakkar sem kunna allt, og bjarga öllu. SPOILER: Hverjar eru líkurnar á því að strákurinn hefði lifað að í 8 vikur á eyjunni !!!!!! Spinosaurus, vonbriðgi, T-Rex hún er alltaf flottust. Samt fyndið þegar ein eðla kom og smellaði af skítnum og fór svo burt.. :) sigzi

Re: Manga myndir?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
2001 er ÖMURLEGT fyrirtæki.. “sérhæfir sig í að finna myndir sem ekki eru til á Íslandi” frekar.. “sérhæfir sig í að svara engu sem er sent til þeirra, og sýna engin merki um að þeir séu á lífi eða ennþá starfandi!!”<br><br>sigzi

Re: Jurassic Park III

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Jább, þetta er örugglega mögnuð mynd. Fer á hana með vini mínum á laugardaginn.. :) ENGA SPOILERA, TAKK !! (til hinna, ekki þín Indy) sigzi

Re: Smá spurning

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
hvað ertu með stóran örra núna..??<br><br>sigzi

Re: Mögulegur söguþráður fyrir James Bond 20!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Mér finnst Bond vera farinn að vera slappur. Það skiptir engu máli hvort gamall Breti gefi myndinni góða einkun, það er hans mál, ekki mitt mál.. spurning um að hætta á toppnum.. -þetta er bara mitt álit. sigzi

Re: Er Ali G væntanlegur til íslands????

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 23 árum, 11 mánuðum
vonandi ekki !!!!!

Re: Mögulegur söguþráður fyrir James Bond 20!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
iss, mér finnst að James Bond sé alveg að vera úreltur. En ég allavega er farinn að fá svoldið leið á Bond, James Bond.. veit ekki um ykkur hin.. sigzi

Re: VÍRUS !!!

í Netið fyrir 23 árum, 11 mánuðum
já, er það ekki bara Outlook sem er í hættu.. ?<br><br>sigzi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok