Oh, ég sagði aldrei að mér fyndist eitthvað hlægilegt við Planet of the Apes. Það sem ég sagði var að þegar ég heyrði nafnið í fyrsta sinn og vissi ekkert um myndina, þá fannst mér það fyndið. Það er bókstaflega ekkert hlægilegt við myndina, nema það sem á að vera fyndið. Nýja myndin á að vera meiri hasar og spenna. Þið getið nú ekki sagt að það hafi verið mikið af því í POTA '68, en nýja hefur ekki tærnar þar sem gamla hefur hælana.