Fyrir nokkru var verið að tala um kvikmyndir sem hetjan deyr í endanum, ég ákvað að taka lista yfir góðar kvikmyndir sem að

hetjan deyr í endanum, allt er auðvitað eftir mínum smekk og það er nokkuð augljóst að það er fullt af spoilerum hérna.




Godfather, The (1972)

Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Handrit: Francis Ford Coppola

Leikararnir:
Marlon Brando …. Don Vito Corleone
Al Pacino …. Michael Corleone
Diane Keaton …. Kay Adams Corleone
Robert Duvall …. Tom Hagen
Richard S. Castellano …. Peter Clemenza
James Caan …. Santino “Sonny” Corleone

UM:
Don Vito mátti þola margt fyrir að vera guðfaðirinn, það var skotið á hann en hann lifði af en þegar hann setti appelsínu

börkinn upp í sig og birjaði að hlaupa á eftir barnabarninu sínu þá dó hann. Vito kom samt aftur í The Godfather II en þá

ungur og leikinn af Robert De Niro.

————————

One Flew Over the Cuckoo's Nest (1975)

Leikstjóri: Milos Forman
Handrit: Bo Goldman, Lawrence Hauben, Ken Kesey

Leikararnir:
Jack Nicholson …. Randle Patrick McMurphy
Louise Fletcher …. Nurse Mildred Ratched
Will Sampson …. Chief Bromden
Danny DeVito …. Martini
Christopher Lloyd …. Taber
Brad Dourif …. Billy Bibbit

UM:
Eftir að hjúkkan Ratched verður til þess að Billy drepur sig ræðst Jack Nicholson á hana, verðir koma og taka hann og hjúkkan

ákveður að gera smá aðgerð á honum, hún gerir heilaskurðaðgerð á hann til þess að hann verði grænmeti, indijáninn vissi að

hann mundi ekki vilja lifa svona svo að hann tekur púða og lætur fyrir andlitið á honum, brýtur svo glugga og hleypur burt.

————————

Alien³ (1992)

Leikstjóri: David Fincher
Handrit: Dan O'Bannon

Leikararnir:
Sigourney Weaver …. Ellen Ripley
Charles Dutton …. Dillon

UM:
Ok, ég veit að þessi mynd er ekki góð en hún er framhöld af 2 mjög góðum kvikmyndum. Ripley veit að fyrirtækið sem sendi hana

í opinn dauðann í nr.1 vill fá hana því geimvera er inní henni, hún drepur sig til þess að þeir ná ekki í geimveruna. Hún var

samt klónuð og kom aftur í nr.4.

————————

Braveheart (1995)

Leikstjóri: Mel Gibson
Handrit: Randall Wallace

Leikararnir:
Mel Gibson …. William Wallace
Sean Lawlor …. Malcolm Wallace

UM:
William Wallace vildi deyja fyrir fóstur jörð sína og það er akurat sem gerðist.

————————-

Star Wars: Episode I - The Phantom Menace (1999)

Leikstjóri: George Lucas
Handrit: George Lucas

Leikararnir:
Liam Neeson …. Qui-Gon Jinn
Ewan McGregor …. Obi-Wan Kenobi
Natalie Portman …. Queen Amidala/Padmé Naberrie
Jake Lloyd (I) …. Anakin Skywalker
Ian McDiarmid …. Senator Palpatine/Darth Sidious

UM:
Qui Gon Jinn barðist við dart Maul og tapaði.

————————-

Citizen Kane (1941)

Leikstjóri: Orson Welles
Handrit: Herman J. Mankiewicz, Orson Welles

Leikararnir:
Orson Welles …. Charles Foster Kane
Joseph Cotten …. Jedediah Leland/Newsreel Reporter

UM:
ROSEBuD, need I say more?

—————————

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a