Fyrir nokkru var verið að tala um kvikmyndir sem hetjan deyr í endanum, ég ákvað að taka lista

yfir góðar kvikmyndir sem að hetjan deyr í endanum, allt er auðvitað eftir mínum smekk og það

er nokkuð augljóst að það er fullt af spoilerum hérna.


Casino (1995)

Leikstjóri: Martin Scorsese
Handrit: Nicholas Pileggi

Leikararnir:
Robert De Niro …. Sam “Ace” Rothstein
Sharon Stone …. Ginger McKenna-Rothstein
Joe Pesci …. Nicholas “Nicky” Santoro Sr.
James Woods …. Lester Diamond
Don Rickles …. Billy Sherbert

UM:
Ef Nicky var ekki hetja myndarinnar þá veit ég ekki hvað orðið hetja merkir, sýndi það að stærð

skiptir ekki máli á meðan að þú ert með lélega hárkollu. Hann barði alla hvort sem þeir væru

stórir eða litlir þangað til að hann var grafinn lifandi með bróður sínum.

————————————-

Green Mile, The (1999)

Leikstjóri: Frank Darabont
Handrit: Stephen King, Frank Darabont

Leikararnir:
Tom Hanks …. Paul Edgecomb
David Morse …. Brutus “Brutal” Howell
Bonnie Hunt …. Jan Edgecomb
Michael Clarke Duncan …. John Coffey
James Cromwell …. Warden Hal Moores

UM:
Í einni bestu kvikmynd sem gerð hefur verið er John Coffey dæmdur fyrir að hafa drepið 2

stelpur, það kemur fljótt í ljóst að hann hafi ekki gert það en hann fer samt á dauðadeildina

og er líflátinn í endanum.

————————————

Return of the Jedi (1983)

Leikstjóri: Richard Marquand
Handrit: George Lucas, Lawrence Kasdan

Leikararnir:
Mark Hamill …. Luke Skywalker
Harrison Ford …. Han Solo
Carrie Fisher …. Princess Leia Organa
Billy Dee Williams …. Lando Calrissian
Anthony Daniels …. C-3PO
Peter Mayhew (II) …. Chewbacca
Sebastian Shaw (I) …. Anakin Skywalker
Ian McDiarmid …. Emperor Palpatine
Frank Oz …. Yoda
James Earl Jones …. Voice of Darth Vader
David Prowse …. Darth Vader
Alec Guinness …. Ben (Obi-Wan) Kenobi
Kenny Baker (I) …. R2-D2/Paploo

UM:
Darth Vader fórnar lífi sínu til að bjarga Luke, þó að hann hafi verið vondur í fyrri myndunum,

samt hetja.

——————————–

Léon (1994)

Leikstjóri: Luc Besson
Handrit: Luc Besson

Leikararnir:
Jean Reno …. Léon
Gary Oldman …. Norman Stansfield
Natalie Portman …. Mathilda

UM:
Aumingja mjólkurglaði Léon, hann var skotinn.