þú þarft að éta miklu meira en þetta ef þú ætlar að þyngjast almennilega. ég er búin að þyngja mig úr 56 kg uppí 71 kg frá því í október í fyrra. Virkaði fyrir mig mjög vel að sleppa öllu hvítu brauði… það er engin næring í því, ég byrjaði að drekka 3-4 l á dag af nýmjólk, éta mikið af kolvetnum : pasta, kartöflur, gróft brauð. Svo mæli ég með að éta rosalega fyrir svefninn, fá sér risa kaloríu bombu : Nýmjólk, haframjöl, hnetusmjör, 500 gr skyr + Gainer eða próteinduft… og aldrei láta líða...