hann þyngist ekki mikið af því að tropa sig endalaust útaf ávöxtum.. gott inná milli en ekki of mikið því þá er ekkert endilega nóg pláss fyrir matinn sem stækkar þig.. éta mikið af kolvetnum fyrri hlutan af deginum og meira prótein seinni partinn. Fáðu þér alltaf stórt skyr áður en þú ferð að sofa.. það er langvinnandi prótein í skyrinu sem vinnur meðan þú sefur (casein) og taktu frekar 4x8 heldur en 3x8.. allavega 4 sett á stóru æfingarnar og svo eru 3 allt í lagi á minni æfingarnar… æfðu...