Ég er 16 ára drengur ég er umþaðbil 183 á hæð og 73 kg ég er mjög mjór allstaðar á líkamanum en með smá bumbu samt… En nú á að verða breyting á lífstílnum og ég ætla að fara að lyfta eins og ég get og bæta á mig vöðvamassa og ég var að spá… Hvernig er best fyrir mig að lyfta til að ná árangri…. þá er ég að meina með settin og svona. Og hvað á ég að éta? Og á maður að útiloka óhollan mat bara allveg? Og svo var ég líka að spá með Kreótin og Protein og svona… Hvað er best fyrir mig að taka?