Sæll, Veit nú ekki til þess að fram hafi komið að Vilmar sé þjóðernissinn, en sama hvaða skoðanir hann hefur vil ég biðja þig um að falla ekki í þá gryfju að stimpla ekki þá sem eru með sömu skoðanir og hann sem menn sem temji sér svona framkomu, sama hvort skoðanabræður hans eru kommúnistar, sósílaistar, feministar, alþjóðasinnar, frjálshyggjumenn eða hvað annað. Slíkt kallast fordómar. En vissulega viðhafði hann heimskulega og fordómafulla röksemdafærslu, þ.e. gagnvart þeim sem vilja...