Sæll, Enginn er sekur fyrr en sekt hans er sönnuð og einu aðilarnir sem geta úrskuðað hvort eitthvað séu niðrandi ummæli, hvort eitthvað sé rasismi og hvort eitthvað séu “vondar” skoðanir eru dómstólar. Þó einhver sé ákærður er ekki þar með sagt að hann sé sekur og þó hugsanlega, ef til vill, kannski, sennilega einhver sé sekur þá gerir það hann ekki sekan. Þar til dómstólar hafa dæmt einhver ákveðin ummæli sem rasisma, niðrandi o.s.frv. þá eru þau það ekki. Borgaralegt réttlæti hefur aldrei...