Sæll, Af hverju er þetta allt annað mál? Ég sé það ekki. Þessum kennara var úthlutað sérstökum túlki til að geta kennt, menn ættu því að vita allt um tungumálahæfni kennarans. Fólk sem starfar við ræstingar þarf kannski ekki nauðsynlega að geta talað íslensku en þetta fólk starfar bara við gangnavörslu líka, þ.e. eftirlit með nemendum auk þess sem þeir eiga að vera til staðar ef eitthvað kemur upp á, t.d. bruni eða annað slíkt, ef þeir tala ekki íslensku og jafnvel ekki ensku heldur? Hvernig...