Sæll, Ok, hver eru nákvæmlega “þessi ýmsu störf”? Ef hann er algjörlega hæfur að þínu mati, en talar samt ekki íslensku, þá getur íslenskukunnátta sem slík ekki talist vera hæfni skv. þínum orðum. Hmmm… hvernig getur starfsmaðurinn orðið hæfari ef hann er þegar “algjörlega hæfur” skv. því sem þú segir? Það sagði annars aldrei neinn, mér vitanlega a.m.k., að verið væri að synja hæfu fólki um störf í grunnskólum. Kv. Hjörtu