Sæll, Siðfræði væri áhugaverður kostur í stað kristinfræðinnar. Mér fannst nú í grunnskóla fátt leiðinlegra en kristinfræði, skal ekki segja hvort það er vegna þess að námsefnið hafi verið leiðinlegt eða kennarinn. Sennilega sitt lítið af hvoru. En já, ég get alveg tekið undir það a.m.k. sem Vignir segir að það eru allt of margar kirkjur á Íslandi, t.d. eru þær eitthvað 15 bara í Skagafirði held ég. Þetta er auðvitað bara gamalt fyrirkomulag þegar menn gátu ekki ferðast langt og það þurfti...