Sælir, Já, segja má að mér hafi brugðið nokkuð við að fara á þennan fund, þarna voru manneskjur sem ættu að vita hvað þær eru að tala um, a.m.k. hefði maður haldið það, en svo kemur á daginn að málflutningur þeirra er, já, í raun ekki ósvipaður og málflutningur ónefnds aðila hér á Huga. Kv. Hjörtu