Sæl öll, Vil svo bara benda þeir afvegaleiddu einstakllingum sem vilja væna mig fyrir einhvern ímyndaðan rasisma fyrir þessa grein mína, eins og raunar flest það sem ég skrifa, að ég var að tala um íslenska ríkisborgara en ekki einhverja “etníska” Íslendinga sem slíka, sbr.: “Hagsmunir íslenskra ríkisborgara eru þannig þeir hagsmunir sem við Íslendingar látum ganga fyrir, og eigum að láta ganga fyrir, áður en röðin kemur að öðrum. Þó ekki vegna einhvers haturs í garð útlendinga, eða vilja...