Sæll, Það sem ég meina, og ég hélt að væri augljóst, er að án frumvinnslugreina, sem framleiða það sem þarf til að búa til tölvu svo hægt sé nú að nota þetta blessað Windows 95, er stýrikerfið bara ekki mikils virði. Frumvinnslugreinarnar gera það að verkum að Windows 95 er einhvers virði, án þeirra væri notagildi forritsins ekkert auk þess sem forritið væri til ef þeirra nyti ekki við. Sem sagt, frumvinnslugreinarnar eru grundvöllurinn en ekki úrvinnslugreinar eins og t.d. framleiðendur...