Sæll, Það er bara ekki verið að neyða neinn til neins. Það gildir einfaldlega varðandi flesta, ef ekki alla hluti, að þeim fylgja ákveðin réttindi svo og skyldur sem þarf að uppfylla. Ef innflytjendur til t.d. Íslands vilja ekki uppfylla það skilyrði að læra ríkistungumál landsins, sem er grundvallaratriðið varðandi það að geta átt almenn og eðlileg samskipti við aðra í landinu, þá geta þeir bara flutt eitthvað annað. Ef þér líkar ekki verðið í Hagkaupum þá bara verzlarðu í Bónus. Það er...