Sæll, Upphafið að þessu eru lok Fyrri heimstyrjaldar. Sigurvegararnir þá, einkum Bretar og Frakkar, tóku sig til og sundurlimuðu heimsveldi þeirra sem töpuðu, s.s Þjóðverja, Austurríkis-Ungverjalands og Rússlands. Þanig sköpuðu þeir “ný” ríki, s.s. Pólland, Tékkóslóvakíu o.fl. Þeir töldu sig því hafa þá skyldu að tryggja sjálfstæði þessara ríkja sem þeir höfðu jú komið á koppinn. Þannig má kannski segja að að stóru leyti hafi um að ræða ákveðið “prinsipp”-mál hjá Bretum og Frökkum varðandi...