Sæll, Ég er háskólanemi já og einmitt þess vegna hef ég til að bera skynsemi til að taka meira mark á Hagstofu Íslands en þér. Og já, sannleikurinn sigrar vonandi að lokum, ég treysti á það, og sömuleiðis málefnaleg framkoma, eitthvað sem þú ættir að temja þér.<br><br>Með kveðju, Hjörtur J. “Fylkið ykkur jafnan undir merki þeirra er vilja vernda og efla íslenzkt þjóðerni og íslenzka tungu og reynið ávallt að fylgja málstað þeirra sem berjast fyrir því sem er rétt, gott og fagurt.” -Margrét...