Sæll, Í grundvallaratriðum er það að taka hagsmuni eins hóps fram yfir aðra mismunun og að taka hagsmuni eins hóps fram yfir aðra á grundvelli uppruna er mismunun á grundvelli uppruna. Hins vegar skiptir öllu máli í því samhengi hver á í hlut. Það er ekkert við það að athuga að hagmunafélög, sem eru stofnuð af hópum einstaklinga í kringum ákveðna hagsmuni, geri slíkt, eins og t.d. stéttarfélög, stjórnmálafélög o.s.frv., en stofnanir á vegum hins opinbera, eða samtök sem gefa sig sérstaklega...