Evrópumálin koma með að vera stór partur í næstu kosningum. Eina sem ég hef áhyggjur af er að það nennir enginn af flokkunum að tala um þau, Samfylkinginn er að huga að að setja þau á stefnuskrá sína en enginn vill tjá sig neitt um þau.

Samfylkingin er með ESB, Sjálfstæðisflokkurinn á móti ásamt Vinstri Grænum, Framsókn er þana einhverstaðar á milli. Svo ég komi mér að merg málsins þá vill ég meina það að það er enginn, alls enginn umræða um evrópumálin. Þetta er eins og að hlusta á lítil börn rífast, þeir hafa varla heyrt talað um að koma með rök önnur en “af því bara”, Evrópumálin eru eins stór rökleysa.

Með kveðju og von um að evrópuumræðan opnist.