Sælir, Það er mjög ólíklega einhver þingmaður hér á Huga. En hvað er stjórnmálamaður? Einhver sem fæst við stjórnmál? Ég persónulega fæst við stjórnmál, tek þátt í umræðum um stjórnmál í fjölmiðlum, tala á stjórnmálafundum o.fl. - er ég stjórnmálamaður? Ef svo er þá er ég stjórnmálamaður sem er á Huga :) Kveðja, Hjörtur<br><br>Með þjóðlegri kveðju, Hjörtur “In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join...