Sæl öll,

Ég er sennilega ekki einn um það að finnast lítið hafa gerst hér á Althingi a.m.k. síðustu vikur. Fólk er allt annað en virkt við að senda inn efni eða taka þátt í umræðunum. Vona bara að úr fari að rætast bráðum. Á sama tíma og þetta er að gerast er mér bannað af aðstandendum Huga að skrifa um ákveðin málefni af þeirri ástæðu að of mikið hafi verið fjallað um þau, eftir því sem best verður komist, og ennfremur að umræður um þau eigi það til að dragast á langinn. Ég held nú að vandamálið sé ekki að ég eða aðrir skrifi of mikið um ákveðin mál heldur að aðrir skrifa of lítið um önnur mál.<br><br>Með þjóðlegri kveðju,

Hjörtur

“In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot.” -Mark Twain
Með kveðju,