Já þetta er náttúrulega ein æfingaaðferð sem er góð. Það má deila hvort hún sé betri en önnur en við myndum aldrei komast að niðurstöðu. Súpersett hentar sumum í uppbyggingu, ekki öðrum. Hún hentar þér sem er bara gott mál, ég persónulega æfi aldrei í súpersetti en það er af því að það hentar mér ekki. Ég vil hvíla á milli áður en ég fer í næstu átök. Ég myndi aldrei meika æfinguna ef ég tæki súpersett í gegnum 5-7 æfingar. Ég var allavega að skrifa framhald af þessari grein, ég bíð bara...