Það fer voða mikið eftir tilfinningu og einstakling, þú þarft ekki að fara í algjöra hvíld, það er óþarfi. Taktu bara léttar æfingar þrisvar í viku kannski í ca 2 vikur, þar sem þú tekur ekki oftar en 3x12. Ekki keyra þig út, láttu þér bara líða vel. Annars veit ég ekki mikið um þetta, hef ekki lent í ofþjálfun sjálfur nema að litlu leyti (það var á meðan ég var spretthlaupari, örugglega svipað og þú lentir í einhvern tímann þegar þú varst langhundur).