Sælir. Afsakið hvað ég svara seint. Ég vil byrja á að segja eitt: Þú lyftir ALLTOF mikið í bekknum. ALLTOF mikið. Skiptu þessu niður í fleiri æfingar, taktu hallandi bekkpressu og flug, meira að segja decline bekk. Ekki alltaf vera í bekkpressunni. Ungir strákar eins og ég og þú festast alltaf í bekkpressu, eins og það sé hin ultimate æfing. Það er rangt. Bekkpressa stækkar vissulega brjóstið, en það gerir það ekki á fallegan hátt. Þú VERÐUR að taka fleiri hluta brjóstsins, efri, neðri,...