Enn og aftur sýnir Kringlubíó og sannar að það er fremsta bíó landsins. Í flokki bilaðs hljóðs stendur ekkert annað bíó framar. Einnig eru myndgæðin það rosaleg að mannsaugað á til að yfirfyllast af yfirnáttúrulegum hreinleika, svo augun hætta bara að virka! Undur og stórmerki!

Ég var á Prestige í kringlubíó, og sýningarvélin bilaði eftir hálfa mynd, allir bara sendir heim… fráábært :D