Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

radical
radical Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
588 stig

smá forskot á sæluna... (3 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
A-Lið sóknarmaður: Bunny Miðjumaður: Svenni Varnarmaður: DNA 1 Liðsmaður: Svolfluga 2 Liðsmaður: Balli Varnarmaður: Damage B-Lið (í röð eftir stigafjölda) Striker Smurf Kjwise Lethal Coverop Fester Ég mæli með að kjwise sjái um stilla upp B-liðinu. Hann hefur mesta reynslu af öllum sem í því er. Svo munu vonandi allir leikmenn beggja liða vera tilbúnir í að taka 6on6 match í vikunni. kv. potent

A-Lið og B-Lið samkvæmt kosningu (23 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þá er kosningu lokið. Talningu var háttað þannig: A-Lið Sá sem oftast var kosinn í stöðu fékk þá stöðu: Í sókn var Bunny kosinn oftast eða 21 af 27 atkvæðum Á miðju var Svenni kosinn oftast eða 10 af 27 atkvæðum Í vörn var DNA kosinn oftast eða 7 af 27 atkvæðum Þeir sem voru kosnir í stöðu fá fyrir það eitt stig. Þeir sem voru kosnir í stöðu liðsmanns fá tvö stig. Þeir 2 aðilar sem fá flest stig fá inn í liðið sem liðsmenn. Sá aðili sem er með þriðju flest stiginn er varamaður. Sá aðili sem...

Hver á að ráða?? (19 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Áður en ég byrja þá vill ég taka það fram að þetta sem á eftir fer eru mín lífsviðhorf í augnablikinu. Ég hef ekki farið í skóla til að læra um heimspeki né lesið bækur sem fjalla beint um það sem ég er að fara tala um hér. Þetta eru mínar skoðanir sem ég hef myndað mér af minni reynslu á minni stuttu æfi og þær gætu alveg eins breyst fyrirvaralaust.. eða svona næstum því fyrirvaralaust ;) Ég sendi inn könnunina “Hver á að ráða?” um daginn. Ég var reyndar að spyrja að öðru þó það sé sami...

KOSNINGAR!!! (3 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvet alla sem ekki hafa kosið ennþá að drífa í því. Úrslit kosninganna verða tilkynnt á mánudag klukkan 18:00. Kosningu líkur 2 klukkustundum fyrr eða klukkan 16:00. Það má kjósa sjálfan sig. Það verður að kjósa fimm einstaklinga. Sá aðili sem er oftast kosinn í ákveðna stöðu fær þá stöðu. Sá aðili sem er kosinn oftast án þess að fá stöðu er liðsmaður 1. Sá aðili sem er kosinn næst oftast er liðsmaður 2. Sá sem er númer þrjú er varamaður. Hvet alla til að hugsa sig vel um áður en kosið er....

Best of Iceland? (22 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Éf fékk þá flugu í höfuðið að það væri áhugi fyrir því að spila alvöru leik við sterkt erlent clan. Þannig að ég fór og spurði vini mína í ACOM hvort þeir væru til í að tefla fram þeirra sterkasta liði á móti okkat sterkasta liði. Þetta yrði alveg þvílíkur leikur held ég. Þeir myndu velja eitt map, við eitt. Svo væri samkomulag um þriðja mappið. Myndum spila einn leik hérna heima og allavega einn erlendis. Þar sem við erum að skora á þá fá þeir heimaleik ef þess þarf. Þetta verður 5 á 5....

UT-CTF - Leikur eða way of life? (36 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þegar ég byrjaði að spila UT þá kunni ég ekki neitt (segir sig sjálft). Ég notaði ekkert nema Sniperinn, hoppaði aldrei og fór sjaldan neitt nema fara þangað í beinni línu. Ég fór og fann mér einhvern stað sem ég gat séð yfir allt mappið og skotið óvinina í fjalægð (sniperhóra ;-). En þegar fór að líða á leikinn var alltaf erfiðara að hitta óvininn. Hann fór að hreyfa sig betur og var farinn að taka mig út oftar en ég tók hann út. Þetta plan mitt var greinilega ekki að ganga neitt. Ég þurfti...

Til Sölu (4 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Apple G4 450 Mhz (AGP Graphix / Sawtooth) 21" Apple Studio Display. 256 MB RAM (PC100 222 JEDEC) 24 GB HardDisk 2 FireWire utaná og eitt á móðurborði innbyggt 100MB ZIP Drif 2xUSB (dual channel) í tölvu 4xUSB tengi í Skjá 10/100 ethernet á móðurborði innbyggt modem og fleira… áhugasamir sendið email á potent@simnet.is

Hver á að ráða? (0 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Hugleiðing! (19 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Flest allir hafa heyrt þetta máltæki: “Þarfir fjöldans vega þyngra en þarfir þeirra fáu” eða “The needs of the many outweigh the needs of the few”. Það er mikið til í þessu. Fórna einhverju fyrir fjöldann svo hann eigi öruggara líf. En hver ákveður þetta? Er það fjöldinn eða eru það þessir fáu? Svarið er nokkuð augljóst. Það er fjöldinn sem ákveður að þessir fáu þurfi að fórna einhverju fyrir sig því jú… þeir eru fleiri. Það eru sett allskonar boð og bönn því fjöldinn er hræddur um hvað...

H2O vs TnT rematch!!! (7 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
H2O og TnT spiluðu í gærkvöldi og unnu TnT menn samkvæmt stigum. Hinsvegar voru við í H2O alltaf færri og viljum við rematch fyrir Skjálfta, helst á mánudaginn. Við munum vera með 5 manna lið og vonandi getur TnT séð sér fært að koma og spila með 5 manns einnig. Sama fyrirkomulag á keppninni. TnT velur eitt map og við veljum eitt. Svo gætum við tekið Face, Orbital eða einhvað map sem er speglað sem tiebreaker. Hvað segja TnT menn? Þora þeir að taka annan leik við fullt H2O lið? :) kv. Bunny

Einhvað vit í þessu? (12 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er þetta vélin í dag? DVD spilari: DVD-106S 16x/40x Internal ATAPI (Slot) DVD-ROM 33.3MB /sec, 512KB Buffer, 240ms Access Time. Floppy Drif: Floppy Drive 1.44MB 3.5 Sony Internal Beige (Drive Only) Harður Diskur: Deskstar GXP Ultra ATA/100 40Pin Drive, eide 75.0GB 7200rpm, 8.5ms access time, 2MB buffer data transfer rates up to100MB/second Hátalarar: Certified speaker system ada890 dolby digital & thx accs Hljóðkort: Accoustic edge 5.1 channel 96 3d soundcard 256 directsound voices psc70617...

Hvað er fólk að spá?!? (12 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef verið að spila stundum á simnet undir öðru nicki bara svona til að tékka hvernig mórallinn er og svoleiðis og vildi ekki að neinn vissi hver ég væri. Það er oft þannig að fólk heldur að serverarnir séu irc með byssur og hætta bara ekki að tala. Það er ekki gaman að vera með þannig fólki í liði sérstaklega þegar þetta er 3on3 og 2 í mínu liði eru að spjalla saman um einhvað sem skiptir ekki máli í miðjum leik, þá vill ég heldur bottana og hinir geta bara drullað sér á ircið og spjallað...

Stærð á directoryi (4 álit)

í Linux fyrir 23 árum
Hvernig getur maður séð stærð á directoryi í skel? Just shoot me if this is a dumb question

Teamwork!!! (22 álit)

í Unreal fyrir 23 árum
Þegar maður spila á public servernum virðist oft eins og fólk sé þarna eingöngu til að tala saman… maður hefur lent í því að vera með þrem öðrum í liði og þeir eru allir að kjafta saman um einhvað og ekkert að pæla í leiknum. Það er erfitt að vera 1 á móti 4 (ekki ómögulegt, en erfitt ;-) og vil ég benda fólki sem þarf að tala mikið saman að nota síma eða irc eða önnur samskiptatæki.. ekki eyðileggja leikinn fyrir hinum. Allt í lagi að senda einhver skilaboð og þess háttar en að vera á...

Íslenski UT Stiginn (16 álit)

í Unreal fyrir 23 árum

Íslenski UT-CTF stiginn!!! (7 álit)

í Unreal fyrir 23 árum
Það er að koma að því!!! Nú fer hinn íslenski UT-CTF stigi að komast í gagnið en það er búið að vera að vinna í honum í nokkurn tíma og hafa nokkrir aðilar komið að vinnslu hans. Stigi (ladder) virkar þannig að þegar lið skráir sig inn byrjar það á botninum og þarf að vinna sig upp. Með þessu fyrirkomulagi geta ný klön byrjað á hvaða tímapunkti sem er að taka þátt. Markmiðið er að komast í efsta sæti og halda því. Þessi tiltekni stigi virkar þannig að það er einungis hægt að skora á lið sem...

Ýmsar upplýsingar (3 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Oft er gaman að gera demó af sínum leikjum sér og/eða öðrum til ánægju. Þetta er gert á eftirfarandi hátt: 1. opna console (default takkinn fyrir console er tilde takkinn) 2. í console er skrifað eftirfarandi: ‘demorec nafn’ (nafnið má vera hvað sem er að ég held) og svo er ýtt á enter (oft er betra að bíða með að ýta á enter þar til leikurinn byrjar svo ekki sé verið að taka upp í lengri tíma en þarf, því ekki er hægt að spóla fram og til baka) 3. svo til að horfa á allt fragfestið er...

Nýju map-packarnir!! (4 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eftirfarandi borð eru í mappökkunum: í DM map-packanum eru eftirfarandi borð: DM-1on1-Judith DM-1on1-Magdalena DM-1on1-Rose DM-DeadSimple Classic DM-Distinctive DM-Frantic DM-Oracle DM-RideTheDragon DM-Scimitar DM-Seraphim ——————– Í CTF map-packanum eru eftirfarandi borð: CTF-Abase CTF-Ancient CTF-ColaWars CTF-Esprit CTF-Glacier CTF-Laputa][ CTF-NoonRaid CTF-NovemberCE Vonandi líkar öllum vel við borðin :) potent

H2O vs ??? (6 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mér er farið að klæja í fingurnar.. langar að taka ctf-scrim við einhver íslenskt clan ASAP.. eru sjálfboðaliðar? c'mon ppl.. einhvert clan hlýtur að þora í H2O ;-) potent

November á simnet! (6 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
http://www5.UT.ngWorldStats.com/fcgi-bin/DisplayGame?gt=UT&gm=ctf&ip=212.30.198.98&port=7777&ts=985382007581 Þetta er einn mest spennadi leikur sem ég hef spilað á simnetCTF, enda var hann í framlengingu í um 20 mínútur á fullum server. Staðan er 3-3 og sá næsti sem skorar vinnur.. Oft var mjööög tæpt á að annað liðið slyppi í gegn en gekk illa að skófla öllum frá þar sem það voru þónokkuð margir í sitthvoru liðinu… allavega, það er hægt að sjá allskonar upplýsingar um þennan leik á...

Framtíð UT á Íslandi (5 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það hefur margt verið að gerast undanfarið í UT, síflelt fleiri og fleiri að byrja að spila þennan frábæra leik og það er nánast undartekning ef enginn er á simnet serverunum á kvöldin. Clönin spretta upp allstaðar og fer hratt fram. Vináttuleikir milli clana eru að verða algengir og ekki spurning um að það eigi bara eftir að gerast oftar. Svo er verið að tala um að stofna íslenska UT deild (ladder) þar clönin geta keppt í ,að ég held, flest öllum MODum og vonandi verður þessi deild að...

Rocket/redeemer-Launching í CTF (23 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nú kannast eflaust margir við þetta og flestum finnst þetta svaka cool og sniðugt, þeir sem ekki kannast við þetta eiga eflasut eftir að kynnast þessu fljótlega. Spurningin er: Á þetta heima í alvöru keppni?? Að mínu mati ekki, og reyndar eru flest allir harðir UT spilarar á sama máli. Þetta er bannað í öllum online keppnum sem ég veit um s.s OGL, TeamPlay, ProvingGrounds, TwinGalaxies og Ogl Grand Challenge… og það eru eflaust til fleiri. Það að segja að allir geti notað þetta finnst mér...

Hvað er mest pirrandi í CTF? (0 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 2 mánuðum

Bara til að minna á.... (5 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur mikið verið talað um þessa heimskulegu STEF skatta á geisladiska og brennara og þessháttar. Ég mun mæta klukkan 15 á föstudag niður í menntamálaráðuneyti ásamt mörgum öðrum til að mótmæla þessari vitleysu… Hvet alla sem þetta lesa til að mæta og endilega fáið fleiri með ykkur ef þið getið.. the more the merrier :D potent

Skjáfti hverjir sigra og hverjir tapa? (9 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nú er Skjálfti á næsta leiti og maður fer að huga að möguleikum liðanna til sigurs. Hinsvegar er það kannski ekki aðalatriðið heldur að hafa gaman af þessu. Margra klukkutíma fjölmennt LAN er nú ekki á hverjum degi :) Hinsvegar er stundum gaman að spá i hlutina og spekúlera aðeins. Þótt H2O sé að mörgu leyti sigurstranglegir í CTF og spái ég þeim (okkur) sigri þá er DM allt annar hlutur og miklu erfiðara að spá einhverj um hvað gerist í þeirri keppni. Ekki má samt gleyma að á síðasta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok