Nú kannast eflaust margir við þetta og flestum finnst þetta
svaka cool og sniðugt, þeir sem ekki kannast við þetta eiga
eflasut eftir að kynnast þessu fljótlega. Spurningin er: Á þetta
heima í alvöru keppni??

Að mínu mati ekki, og reyndar eru flest allir harðir UT spilarar
á sama máli. Þetta er bannað í öllum online keppnum sem
ég veit um s.s OGL, TeamPlay, ProvingGrounds,
TwinGalaxies og Ogl Grand Challenge… og það eru eflaust til
fleiri. Það að segja að allir geti notað þetta finnst mér
leiðindarök.. það geta líka allir notað aimbot.. og hvað er
gaman af svoleiðis leik.

Reynum að halda öllu sem er kallað “cheeseplay” úr UT
menningunni hérna. Það getur verið gaman að stríða vinum
og spilafélögum í bull leikjum.. en alls ekki nota þetta í alvöru
keppnum og á public serverum þegar það er “alvöru” leikur í
gangi.
“Window dropping” er á gráu svæði eins og er.. en í mínum
bókum flokkast það undir “cheesplay” og oftast þegar mitt
erlenda clan, [ACOM], spilar á móti liðum, á borðum sem
þetta er hægt, þá er spurt fyrirfram hvort þeir vilji nota þessa
taktík eða ekki.. oftast vilja clönin ekki nota þetta.

Ég mun reyna að þrýsta á að þetta verði í reglum á Skjálfta og
ég vona að pimpanir fari að fordæmi erlendu ladderana í
þessu máli.

Höldum UT eins “hreinum” og við getum.

~H2O~Bunny~

keep on fraggin'