Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qqq
qqq Notandi frá fornöld 0 stig

Re: Hnetusmjörsréttur og spínatréttur

í Matargerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
takk, takk :)

Re: Hnetusmjörsréttur og spínatréttur

í Matargerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Adur en eg profa tharftu helst ad segja mer hvad “einn pakki spinat” er mikid spinat (vinsamlegast)? Thu getur kannski sent mer post :)

Re: Hvað er feminismi?

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Til ad svara spurningu thinni hobbits, tha er feminismi fyrir mer thad ad trua a jafnretti kynjanna, gera ser grein fyrir ad thad er ojafnretti i samfelaginu og ad hafa vilja til ad gera eitthvad i thvi. Ojafnrettid getur verid a bada vegu svo thad se a hreinu. Og viljinn til ad gera eitthvad i malunum tharf ekki ad vera ad fara i einhverjar drastiskar adgerdir heldur t.d. bara thad ad vera medvitadur/medvitud um stoduna. Eg er og verd feministi og hef verid thad fra thvi longu adur en...

Re: Af hverju fara allir á sama stað?

í Ferðalög fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Eg held ad thad se algjor misskilningur ad thad se langodyrast ad fara til Spanar eda Portugals i fri, reyndar hef eg aldrei komid thangad en mer svona skilst thad a thvi sem eg heyri. Eg borgadi t.d. um 35.000 isl. kronur fyrir flug milli Danmerkur og Mexico, badar leidir, og er buin ad ferdast soldid um Mid-Ameriku. Eg held eg hafi eytt svona um 200.000 kalli a 3.manada ferdalagi og by nuna i Guatemala og lifi af 450 kronum a dag… Svo thad er alveg thess virdi ad ihuga adra stadi en...

Re: S.O.S

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ha?!!! Ertu ad meina ad thu haldir ad thessi strakur hafi gert thetta an leyfis? Ad hann hafi naudgad vinkonu thinni? Eda er eg ad misskilja alveg rosalega… Ef thad er thad sem gerdist aettirdu ad hvetja vinkonu thina til ad leita ser hjalpar…

Re: G strengir fyrir börn ?

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Tenchi Hvada haettu skapar g-strengur kynfaerum stelpna/kvenna?

Re: Ökukennsla og ökunemar

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Eg for i 3 okutima og fell naestum a verklega profinu… Sem er natturlega ekkert skrytid. Eg for aldrei a malarveg, naudhelmladi aldrei og keyrdi ekkert i snjo. Reyndar var eg buin ad keyra eitthvad adur en eg for ad laera og tel mig vera agaetan okumann i dag en thad er ekki okukennaranum minum ad thakka, adallega mer sjalfri og pabba gamla sem kenndi mer ad keyra i halku og svona. Sa sem kenndi mer aetti ekki ad hafa kennararettindi midad vid hvad hann braut margar reglur thegar eg var hja honum.

Re: Kunna íslendingar ekkki umferðalögin eða ?

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Eg var einu sinni klogud i logguna fyrir vitavert galeysi a Holtavorduheidi… Eg var ad keyra tharna seint um kvold og aetladi fram ur bilnum fyrir framan, gaf stefnuljos og byrjadi ad gefa i en tha gaf hinn billinn bara i lika, byrjadi ad flauta otrulega mikid og blikka ljosunum og sveigdi sidan inn a vinstri akgrein svo eg thurfti ad snarbremsa uti a midjum thjodvegi. Svo eg beid adeins og reyndi aftur, gaurinn tok ekki vel i thad og reyndi aftur ad pina mig ut af en loksins komst eg fram...

Re: Er ég Tvíkyneigð?

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Einmitt Gudrun Osvifursdottir…

Re: Tvennt sem fer í taugar mínar

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Graenfridungar hafa fullan rett a ad fara til Islands og segja sina skodun a malinu (alveg eins og Falun Gong idkendur hefdu att ad hafa) svo framarlega sem their fara fridsamlega um. Folk getur hlustad a thad sem their hafa ad segja og sidan daemir hver og einn fyrir sig. Their sem hafa ekki ahuga a ad heyra skodanir annara geta bara verid heima hja ser thegar thetta folk stoppar vid. Er ekki alltaf verid ad tala um malfrelsi her a huga?

Re: Er ég Tvíkyneigð?

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Var thad ekki Gudrun Osvifursdottir sem sagdi “theim var eg verst er eg unni mest”…?

Re: Kvart og kvein vegna kvart vegna femínista...

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
JBravo: Reyndar er eins og mig minni ad thad naist sjaldan ad fylla kvennafangelsid a Islandi og oft sitji karlar inni thar lika… en eg get ekki verid viss.

Re: Hvað viltu vinna við í alvörunni???

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mig langar ad verda hjukka, sermennta mig i smitsjukdomum eda sem ljosmodir og fara ut um vidan voll og bjarga heiminum :) Tho launin a Islandi seu ekki i samraemi vid menntun geta hjukrunarfraedingar alltaf fengid vinnu alls stadar og thad er ekkert ad fara ad breytast, thad verdur alltaf thorf a hjukrunarfraedingum og laeknum. Mer finnst best i heimi ad vera i kringum folk og thad er ekkert sem gerir mig hamingjusamari en ad vita ad eg hafi gert einhverjum lifid adeins lettara svo mer er...

Re: Bann við Reykingum á Veitingastöðum?

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ja, thid erud buin ad sannfaera mig. Banna reykingar a thessum stodum, eg held eg verdi sist verri manneskja tho eg fari ut ur husi eftir kaffibollann minn og fai mer sigarettu. Aetli eg myndi ekki snarminnka reykingarnar um leid thar sem eg eydi thonokkrum tima a kaffihusum. Thetta mal snyst um ad vernda tha sem ekki reykja, meirihlutann, fyrir heilsuspillandi ahrifum annara manna fiknar, minnihlutans. Af hverju aettud thid ad lida fyrir mina nautn (fikn)? Thetta er ekki thad sama og ad...

Re: Algjört hneyksli

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
johkaren Leid til ad brjotast ut ur vitahringnum: haekka laun i laun i felagslega- og heilbrigdisgeiranum, gera storf innan theirra thar af leidandi adtrekkilegri svo stodugur skortur a vinnuafli se ekki staersta orsok lelegrar thjonustu vid skattborgara.

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg man hvad mer fannst rosalega leidinlegt thegar kennararnir minir i menntaskola tilkynntu mer og odrum thad ad skolinn aetti alltaf ad koma fyrst. Punktur. Engar undantekningar. Foreldrar minir bua uti a landi thannig ad eg thurfti ad bua ein, thau hjalpudu mer reyndar alltaf eins og thau gatu en eg vard samt ad vinna lika. Thad var ekki ein manneskja innan veggja skolans sem fannst gott hja mer eda hrosadi mer fyrir ad leggja a mig alla thessa vinnu og reyna allavega ad komast i gegn um...

Re: Mr. Ógeð !! (Steingrímur Njáls.)

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg man eftir sogu sem eg las af geldingi sem nuddadi typpislausu klofi sinu upp vid limi ungra drengja. Skemmtilegt. Leidrettid mig ef eg hef rangt fyrir mer, en er ekki kynkvotin enn til stadar tho buin se ad skera undan monnum? Og hvad tha med konur sem fremja kynferdisafbrot? (Eg veit thaer eru brotabrot, eitthvad um 1% held eg.) A bara ad steypa upp i leggongin a theim?

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg er alveg sammala thvi ad songnam se gott og gilt nam en hins vegar ad madur skuli geta sed fyrir ser med atvinnuleysisbotum thegar madur er i thvi nami en ekki t.d. framhaldsskola er einfaldlega osanngjarnt. Og svo ad madur geri thad bara af thvi ad madur getur er sidlaust.

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Og ja, hvernig getur thad verid sanngjarnt ad folk thurfi ad thraela ser ut og lifa a hrisgrjonum til ad komast i gegn um skola thegar folk sem nennir ekki ad vinna af thvi ad thad tharf ad aefa sig ad syngja og reykja hass hefur thad bara nokkud gott? Reglurnar um atvinnuleysisbaetur eru meingalladar svo ekki se meira sagt. Og eitt i vidbot, ur thvi ad eg er byrjud ad kvarta: mer fannst eg ekki fa mikid tilbaka fra skattinum midad vid hvad eg fekk i Danmorku. Heppin eg samt ad fa gladning...

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg nefndi einmitt vid einhvad af atvinnulausu vinunum minum hvort their vildu ekki koma ad vinna med mer a Grund. Thad vildi thad enginn. Hafa liklega ekki sed mikinn tilgang i ad thraela ser ut a elliheimili fyrir sama pening og their fa fyrir ad gera ekki neitt. Mer finnst reyndar mjog gaman ad vinna a elliheimili og a thess vegna kost a vinnu um okomna tid thar sem thad vantar alltaf folk a thessa stadi en ef eg thyrfti ad vinna a skrifstofu t.d. til ad sja mer farborda myndi eg samt gera...

Re: Skuggasjónaukinn.

í Bækur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg aetla ekki ad blanda mer inn i umraeduna um thessar baekur thar sem eg hef ekki lesid thaer en mig langar bara ad spyrja thig saga05 hvort thu hafir lesid Shakespear a ensku? Bara svona af einskaerri forvitni…

Re: Ferðalag norður á Strandir

í Ferðalög fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mig langar ad ferdast um Island! Mig langar ad fara i thessa sundlaug! Held eg geri thad bara thegar eg kem heim…

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Thad er audvitad alveg magnad hvernig folk getur og kemst upp med ad svindla a kerfinu almennt, ekki endilega bara skattinum. Eg thekkti t.d. einu sinni einstaeda modur sem var med godar tekjur, bjo i felagslegri ibud fra borginni og atti bil skradan a nafn fjolskyldumedlims sem hafdi ekki buid a landinu um arabil. Thessi stelpa atti alltaf nogan pening enda thekkti hun um thad bil oll got a kerfinu. Hun keypti ser t.d. likamsraektarkort a afslaetti sem eg man ekki af hverju hun var med en...

Re: Skattsvik

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nemesis af hverju borgar thu ekki skatt?

Re: Athugasemdir varðandi málfræði og stafsetningu

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eg segi eins og einhver herna a undan mer ad eg vil endilega lata leidretta mig (-ad mer se bent a kurteislegan hatt a thegar eg geri villur). Eg hitti nefnilega litlu systur mina a msn um daginn og hun hlo sig mattlausa yfir slakri islenskukunnattu minni :( svo mer fer greinilega aftur herna i utlandinu. Thad sem adallega slaer mig her a huga eru malfars- og malfraedivillur ekki endilega stafsetningin tho hun geti oft verid ansi slok. Eg vona ad thad seu fljotfaernisvillur thegar folk segir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok