Þú ert ekki alveg að segja satt þarna. Þessi týpa sem þú talar um er ekki allir rokkarar, þú ert að tala um þá sem ganga í Metallica, Iron Maiden, Megadeth, etc bolum. Ég er rokkari en ég fer í sturtu á hverjum degi, hugsa mikið um útlitið og geng í venjulegum fötum, nokkuð indie/ og létt hnakka föt.